VÖRUFLOKKAR
Tannlæknar
Forvarnir eru mikilvægasti hluti almennra tannlækninga og felast þær meðal annars í reglulegu eftirliti, tannhreinsun og kennslu í munnhirðu og matarvenjum. Reynt er að grípa inn í vandamál sem upp geta komið sem fyrst svo inngripið verði sem allra minnst.
Aðrir
Fyrsta heimsókn barns ætti að vera um 2-3 ára aldur. Þessi fyrsta heimsókn snýst aðallega um að skapa straust og kynna barnið fyrir nýjum aðstæðum.